Í Spectre heldur atburðarásin áfram þar sem frá var horfið í Skyfall. Hinn nýi M, sem Ralph Fiennes leikur, glímir við að halda M16 á floti eftir árásir Raouls Silva í Skyfall, sem opinberuðu veikleika stofnunarinnar og kostuðu hana traust stjórnvalda. Á sama tíma berast James Bond dularfull skilaboð sem koma honum á spor glæpasamtakanna Spectre þar sem gamall óvinur, Franz Oberhauser, ræður ríkjum og á harma að hefna ...
Titill | Spectre |
---|---|
Ár | 2015 |
Genre | Action, Adventure, Thriller |
Land | United Kingdom, United States of America |
Stúdíó | Metro-Goldwyn-Mayer, Columbia Pictures, EON Productions, Danjaq, B24 |
Leikarar | Daniel Craig, Christoph Waltz, Léa Seydoux, Ralph Fiennes, Monica Bellucci, Ben Whishaw |
Áhöfn | Daniel Kleinman (Main Title Designer), Barbara Broccoli (Producer), Michael G. Wilson (Producer), Sam Mendes (Director), John Logan (Screenplay), Ian Fleming (Characters) |
Lykilorð | based on novel or book, spy, secret agent, sequel, mi6, british secret service, united kingdom |
Slepptu | Oct 26, 2015 |
Runtime | 148 mínútur |
Gæði | HD |
IMDb | 6.55 / 10 eftir 10,520 notendur |